Fyrirtækið okkar

Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir opnuðu fyrstu búðina þann 8 apríl árið 2009 í Sunnumörk 2 í Hveragerði. Síðar opnuðu þau útibú í Larsenstræti 3 á Selfossi og á Suðurlandsvegi 1 á Hellu . Rúmlega 40 manns starfa hjá Almari bakara í dag.
Ástríða og áhugi á bakstri drífa þau afram. Mikil áhersla er á holl og góð brauð sem og fjölbreyttu úrvali af bakkelsi og samlokum. Gæðahráefni og fagmennska er höfð í fyrirrúmi. Þetta er fjölskyldufyrirtæki er í stöðugri framþróun með áherslu á góða þjónustu.

Verslanir

Hveragerði

Sunnumörk 2810 Hveragerði
OPNUNARTÍMIVirka daga 07:00-18:00 Laugardaga 07:00-18:00Sunnudaga 07:00-18:00

+354 483 1919

Selfoss

Larsenstræti 3800 Selfoss
OPNUNARTÍMIVirka daga 07:00-17:00Laugardaga 08:00-17:00Sunnudaga 08:00-17:00

+354 483 1919

Hella

Suðurlandsvegur850 Hella
OPNUNARTÍMIVirka daga 07:00-17:00Laugardaga 08:00-16:00Sunnudaga 08:00-14:00

+354 483 1919