Brauð og smábrauð

Brauðin okkar fá rólega og góða meðhöndlun. Þau eru kælihefuð í allt að 18 tíma og því notum við engan viðbættan sykur, minna salt og minna ger í hvert og eitt brauð. Með þessari meðferð verða þau bragðbetri og hollari.

 • Illustration

  Graskersbrauð


  Innihald: hveiti, vatn, sólblómafræ, hveitiglúten, hörfræ, graskersfræ, ger, haframjöl, rúgmjöl, sykur, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), hveitiklíð, salt, ýruefni(E472e,E322), mjölmeðhöndlunarefni(E300), súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), ensím, pálmaolía, fullhert pálmaolía, maltað hveiti, repjuolía

 • Illustration

  Fjölkornabrauð

  Gróft brauð með kornum

  Innihald: hveiti, vatn, sólblómafræ, haframjöl, heilhveiti, hveitiklíð, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), maltað bygg, salt, ger, hveitiglúten, hörfræ, rúgkjarnar, hveitikjarnar, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hveitisterkja, sesamfræ, pálmaolía, fullhert pálmaolía, þrúgusykur, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím, bindiefni(E472e), rapsolía, kekkjavarnarefni(E170), sýrustillar(E300)

 • Illustration

  Karlrembubrauð


  Innihald: hveiti, vatn, þrúgusykur, rúgsigtimjöl, sólblómafræ, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), hörfræ, ger, hveitiglúten, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), hveitiklíð, kekkjavarnarefni(E170), litarefni(E150a), salt, ýruefni(E472e), maltað hveiti, repjuolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím, bindiefni(E472e), sýrustillar(E300), vítamínblanda (A, B1, B2, B6, B12, E, fólínsýra) 

 • Illustration

  Skvísubrauð

  Gróft brauð með trönuberjum og döðlum

  Innihald: hveiti, vatn, þrúgusykur, rúgsigtimjöl, sólblómafræ, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), hörfræ, ger, hveitiglúten, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), hveitiklíð, kekkjavarnarefni(E170), litarefni(E150a), salt, ýruefni(E472e), maltað hveiti, repjuolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím, bindiefni(E472e), sýrustillar(E300), vítamínblanda (A, B1, B2, B6, B12, E, fólínsýra) 

 • Illustration

  Hunangsbrauð


  Innihald: heilhveiti, vatn, hveiti, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), sykur, repjuolía, salt, hveitiglúten, malt extrakt (úr byggi), hveitisterkja, sýrur(E507 ,E500), þrúgusykur, ýruefni(E472e), sýrustillar(E507,E300), mjölmeðhöndlunarefni(E300), ger, ensím, litarefni(E150c (inniheldur hveiti)), þráavarnarefni(E300), bindiefni(E472e), rapsolía, bragðefni, maltað hveiti, kekkjavarnarefni(E170)

 • Illustration

  Kúmenbrauð


  Innihald: hveiti, vatn, rúgmjöl, hveitiklíð, kúmen, salt, ger, maltað bygg, hveitiglúten, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím

 • Illustration

  Pabbabrauð


  Innihald: hveiti, vatn, rúgmjöl, durum hveiti, sesamfræ, sólblómafræ, salt, ger, sojamjöl, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hörfræ, maltað hveiti, mysuduft, dextrósi, mjölmeðhöndlunarefni(E300), malt extrakt (úr byggi), pálmaolía, hveitiglúten, fullhert pálmaolía, ýruefni(E472e), sykur, ensím

 • Illustration

  Týrólabrauð


  Innihald: hveiti, vatn, rúgmjöl, durum hveiti, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), sólblómafræ, salt, sojamjöl, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hörfræ, hveitiglúten, maltað hveiti, mysuduft, malt extrakt (úr byggi), pálmaolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), fullhert pálmaolía, sykur, ensím, ýruefni(E472e), repjuolía, ger, þráavarnarefni(E300)

 • Illustration

  Baguette


  Innihald: hveiti, vatn, salt, ger, hveitiglúten, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím

 • Illustration

  Rúgbrauð


  Innihald: rúgmjöl, vatn, sykur, mjólk, lyftiefni (E450, E500), salt

 • Illustration

  Danskt Rúgbrauð


  Innihald: vatn, rúgmjöl, heill rúgur, sólblómafræ, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hveiti, sojamjöl, salt, ger, maltað bygg, hörfræ, maltað hveiti, mysuduft, malt extrakt (úr byggi), mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím

 • Illustration

  Ciabatta


  Innihald: hveiti, vatn, durum hveiti, salt, súrdeigsduft úr rúgi (rúgur, mjólkursýrugerlar), jurtaolía, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, hveitiglúten, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím 

 • Illustration

  Croissant


  Innihald: hveiti, smjör, vatn, sykur, ger, salt, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), dextrósi, maltað hveiti, pálmaolía, fullhert pálmaolía, hveitiglúten, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím

 • Illustration

  Fjölkornarúnstykki


  Innihald: hveiti, vatn, sólblómafræ, haframjöl, heilhveiti, hveitiklíð, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), maltað bygg, salt, ger, hveitiglúten, hörfræ, rúgkjarnar, hveitikjarnar, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hveitisterkja, sesamfræ, pálmaolía, fullhert pálmaolía, þrúgusykur, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím, bindiefni(E472e), rapsolía, kekkjavarnarefni(E170), sýrustillar(E300)

 • Illustration

  Pítubrauð