AlmarBakari

Okkar hugmyndafræði er einföld! Það er að bjóða upp á holl og góð handgerð brauð og ljúffengt bakkelsi. Komdu til okkar í eðal kaffi í notarlegu umhverfi með frábærri þjónustu. Við erum staðsett í Hveragerði, Selfossi og Hellu.

Fréttaveitan okkar


Handverks bakarí

Brauðin í okkar fá rólega og góða meðhöndlun. Þau eru kælihefuð í allt að 18 tíma og því notum við engan viðbættan sykur, minna salt og minna ger í hvert og eitt brauð. Með þessari meðferð verða þau bragðbetri og hollari. 

Í Hveragerði er salatbar sem er ferskur allann daginn!

Brauðsalötin okkar!

Illustration

Túnfisksalat

Illustration

Ostasalat

Illustration

Rækjusalat

Illustration

Skinkusalat

Veislu þjónusta

Við getum séð um allar tegundir af veislum, brúðkaup, nafnaveislur, fermingaveislur, útskriftaveislur og erfidrykkjur.