AlmarBakari

Okkar hugmyndafræði er einföld! Það er að bjóða upp á holl og góð handgerð brauð og ljúffengt bakkelsi. Komdu til okkar í eðal kaffi í notarlegu umhverfi með frábærri þjónustu. Við erum staðsett í Hveragerði, Selfossi og Hellu.

Fréttaveitan okkar


Handverks bakarí

Brauðin í okkar fá rólega og góða meðhöndlun. Þau eru kælihefuð í allt að 18 tíma og því notum við engan viðbættan sykur, minna salt og minna ger í hvert og eitt brauð. Með þessari meðferð verða þau bragðbetri og hollari. 

Í Hveragerði er salatbar sem er ferskur allann daginn!

Brauðsalötin okkar!

Illustration

Túnfisksalat

Illustration

Ostasalat

Illustration

Rækjusalat

Illustration

Skinkusalat

Veitingar við hvert tækifæri

Afmæli - Brúðkaup - Nafnaveislur - Fermingaveislur - Útskriftaveislur - Erfidrykkjur