Matseðill

Við bjóðum ekki bara uppá nýbökuð brauð og ljúfeng bakkelsi heldur erum við líka með úrval af samlokum og salatbar!Það fylgir súrdeigsbolla með hverjum skammti af salati.

Heading photo
 • 1.

  Caesar Romaine

  Romaine, kjúklingur, beikon, brauðteningar, tómatsalsa, gúrka, parmesan

 • 2.

  Chef's Special

  Iceberg, spínat, kjúklingur, beikon, egg, mexíkóostur, paprika, tómatsalsa, brokkolí.

Heading photo
 • 3.

  Mexican

  Iceberg, kjúklingur, guacamole, mais, jalapeno, mexíkóostur, nachos, tómatsalsa.

 • 4.

  Vegan

  Iceberg, falafel bollur, brokkolí, sætar kartöflur, parika, gúrka, kasjúhnetur.

Heading photo
 • Barnasalat

  Pasta, 2 tegundir af grænmeti og sósa

 • Gerðu þitt eigið salat

  Salatgrunnur eða pasta ásamt 6 atriðum að eigin vali. Velja dressingu.

Heading photo
 • Nautalokan

  ciabattabrauð, bernessósa, kál, nautakjöt, súrar gúrkur og steiktur laukur.

 • Kalkúnalokan

  ciabatta, sinnep, majó, kál, kalkúnabringa, beikon og tómatar.

Heading photo
 • Kjötlokan

  breiðlokubrauð, hvítlaukssósa, pepperoni, beikon, ostur, paprika og rauðlaukur.

 • Smurt baguette

  sinnepssósa, kál, skinka, ostur og gúrkur.

Heading photo
 • Smurt croissant

  croissant, sinnepsósa, kál, ostur og salami

 • Smurð Kringla

  kringla, hvítlaukssósa, kál, ostur, skinka og gúrkur

Heading photo
 • Vefjan

  Vefja, chili mæjó, kjúklingur, rifinn ostur og nachos kurl.

 • Kjallarabolla með grænmeti

  kjallabolla, pítusósa, kál, egg, paprika og gúrka