Matseðillinn okkar

Við bjóðum ekki bara uppá ferskt bakkelsi og ljúfeng brauð heldur erum við einnig með fjölbreytt úrval af samlokum, vefjum, súpum og frábæran salatbar!

 • Nautaloka

  1390,-

  Ciabattabrauð smurt nautakjöti, steiktum lauk, súrar gúrkur, kál og bernaisesósu

 • Rúnstykki með skinku og osti

  520,-

  Smurt rúnstykki með smjöri, skinku og osti

 • Baguette

  920,-

  Baguette brauð smurt með skinku, osti, gúrkum, káli og sinnepssósu

 • Croissant

  920,-

  Croissant smurt með salami, ostu, kál og sinnepssósu

 • Vefjan

  1350,-

  Vefja smurð með kjúkling, rifinn ost, nachos kurl og chilli majones.

 • Grænmetisrúnstykki

  860,-

  Kjallarabolla smurð með kál, gúrku. papriku, egg og pítusósu.

 • Kjötloka

  1290,-

  Breiðlokubrauð smurt með pepperoni, beikon, papriku, ost, rauðlauk og hvítlaukssósu.

 • Veganloka

  860,-

  Fjölkornarúnstykki smurt með tómötum, papriku, rauðlauk og vegan majones.

 • Kringlan

  620,-

  Kringla smurð með skinku, osti, kál, gúrkum og hvítlaukssósu.

 • Kalkúnaloka

  1390,-

  Ciabattabrauð smurt með kalkúnabringu, beikon, tómata, kál, sinnep og majones.

 • Kjúklingaborgari

  1290,-

  Picandobolla með kjúklingaborgari, kál, salsa og chilli majones

Illustration
Illustration
 • Caesar salat

  1890,-

  Romaine kál, kjúklingur, beikon, brauðteningar , tómatsalsa, gúrka og parmesanCaesar-dressing

 • Chef's Special

  1890,-

  Iceberg, spínat, kjúklingur, beikon, egg, mexico ostur, paprika, tómatsalsa og brokkoli.Dressing: Hunangs- sinnepssósa

 • Mexican

  1890,-

  Iceberg, kjúklingur, guacamole, mais, jalapeno, mexico ostur, nachos og tómatsalsa.Dressing: Mexico-dressing

 • Vegan 

  1890,-

  Iceberg, falafel bollur, spergilkál, sætar kartöflur, paprika, gúrka, cashew hnetur og pestó.

 • Gerðu þitt eigið salat!

  1890,-

  Kálgrunnur eða pasta, ásamt sex atriðum að eigin vali.Veldu dressingu.

 • Barnapastasalat

  990,-

  Pasta, tvær tegundir af grænmeti og sósaAuka 150,-