Pöntunarsíðan okkar

Athugið að það eru tveir virkir dagar í fyrirvara á öllum pöntunum hjá okkur! Ekki er tekið við nýjum pöntunum eftir klukkan 12 á föstudögum fyrir sunnudaga og mánudagsmorgna. Ath! alltaf er sendur staðfestingarpóstur ef pöntunin er móttekin.

Til að panta brúðartertur skal hafa samband í 483-1919 

Tertur

 • Illustration

  Afmælisterta með mynd

  Afmælistertan er súkkulaðiterta sem kemur með súkkulaðikremi eða smjörkremi í lit að eigin vali
  Hægt er að setja hvað mynd sem er ofan á tertuna

  12 og 16 manna eru hringlóttar20 - 50 manna koma ferkantaðar

 • Illustration

  Fermingarterta

  Massabotn, frómans með hindberja-, jarðaberja-, karmellu- eða súkkulaðibragði, þakið með marsipani og texta að eigin vali

  16 manna eru hringlóttar
  20 - 50 manna koma ferkantaðar


 • Illustration

  Kransakaka

  Kransakaka fyrir veislur

  Hægt er að fá sem turn, horn eða hjarta

 • Illustration

  Rice Krispies Turn

  Frábær í veislunaKoma í einni stærð, 30 manna sem eru um 15 hringir í turn


 • Illustration

  Marsipanterta

  Massabotn, frómans með hindberja-, jarðaberja-, karmellu- eða súkkulaðibragði, þakið með marsipani og texta að eigin vali

  16 manna eru hringlóttar
  20 - 50 manna koma ferkantaðar


 • Illustration

  Súkkulaðiterta

  Súkkulaðiterta með súkkulaði kremi

  Tveir súkkulaðikökubotnar með súkkulaði kremi á milli

 • Illustration

  Brauðterta

  Brauðterta með salati að þínu vali.
  Fáanleg með túnfisksalati, rækjusalati og skinkusalati.


Atvinnutækifæri

Viltu vinna hjá okkur?

Hefuru brennandi áhuga á bakstri? Viltu verða bakaranemi? Viltu verða hluti af drífandi hópi? Hafðu samband!