Pöntunarsíðan okkar

Athugið að það er tveggja daga fyrirvari á öllum pöntunum hjá okkur! Ekki er tekið við nýjar pantarnir um helgi. 

Til að panta brúðartertur skal hafa samband í 483-1919 

Tertur

 • Illustration

  Afmælisterta með mynd

  Hægt er að fá afmælistertuna sem, súkkulaðiköku eða karmelluköku, einnig er í boði að fá súkkulaðikrem, smjörkrem eða karmellukrem!

  12 og 16 manna eru hringlóttar, 20 manna og uppúr koma ferkantaðar

 • Illustration

  Fermingarterta

  Fermingarterta með marsipani

  Text element

 • Illustration

  Kransakaka

  Kransakaka fyrir veislur


 • Illustration

  Rice Krispies Turn

  Frábær í veisluna.


 • Illustration

  Marsipanterta

  Frábær í veisluna.
  Marsípantertur 12 og 16 manna eru hringlóttar, 20 manna og uppúr koma ferkantaðar.
  Marsabotn, rjómi með ýmsum bragðtegundum og marsipani.


 • Illustration

  Súkkulaðiterta

  Súkkulaðiterta með súkkulaði kremi

  Tveir súkkulaðikökubotnar með súkkulaði kremi á milli

 • Illustration

  Brauðterta

  Brauðterta með salati að þínu vali.
  Fáanleg með túnfisksalati, rækjusalati og skinkusalati.


Afmælistertur með mynd

Hægt er að fá afmælistertuna sem, súkkulaðiköku eða karmelluköku, einnig er í boði að fá súkkulaðikrem, smjörkrem eða karmellukrem!

Tveggja daga fyrirvari á pöntunum
Hengja mynd við. Mikilvægt að mynd sé í góðum gæðum.

Takk fyrir að hafa samband

Svörum eins fljótt og auðið er.

Can't send form.

Please try again later.

Tertu pantanir

Terturnar koma í nokkrum bragðtegundum. Í boði er td. hindberja, jarðaberja, karamellu og súkkulaði.

Dagsetnig á pöntun*

Ath! Tveir virkir dagar þarf í fyrirvara Ath!

Takk fyrir pöntunina!Við reynum að staðfesta pöntun þína eins fljótt og hægt er.


Can't send form.

Please try again later.

Atvinnutækifæri

Viltu vinna hjá okkur?

Hefuru brennandi áhuga á bakstri? Viltu verða bakaranemi? Viltu verða hluti af drífandi hópi? Hafðu samband!