Stóri dagurinn nálgast! ❤
Núna náglast bolludagurinn hratt. Okkur langar til að hvetja alla með stærri (og líka minni) pantanir til að senda þær inn sem fyrst á panta@almarbakari.is - það mun auka hraða og gæði þjónustunnar á deginum sjálfum.
Hlökkum til að sjá sem flesta ❤