Sönn örsaga úr daglega lífinu
Sagan segir að ein skvísa úr Kópavogi keyrði yfir heiðina til að kaupa sér Skvísubrauð, Hún byrjaði í Hveragerði í Sunnumörk en þar var brauðið uppselt þá ók hún bara örlítið lengra á Selfoss þar á bæ í Larsenstræti var einungis til eitt Skvísubrauð! Þá tók hún á það ráð að halda bara áfram og endaði á Hellu við Suðurlandsveg og þar voru nokkur Skvísubrauð eftir og hún fór alsæl heim. Búin að skvísa sig upp hjá Almari bakara 🍞😂