PopUp helgarinna 11-13 nóvember

PopUp helgarinna 11-13 nóvember

PopUp vara helgarinnar heitir ROYAL en það er möndlu botn með súkkulaði mús og parline kröns.
Þessi ljúffenga vara kemur frá henni Lisu sem er bakaranemi hjá okkur í Almari bakara.
Lisa er frá Frakklandi og byrjaði í september á þessu ári að læra hjá Örvari en hann sér um að gera kökurnar hjá okkur.