Jóla jóla
Fransbrauð er nýjung hjá okkur og vonum að ykkur líki vel.
Við erum svo sannarlega að undirbúa okkur fyrir jólin þessa dagana. Við erum komin með allar helstu smákökurnar okkar í sölu. Einnig vorum við að hefja sölu á noskri jólaköku sem er frænka ensku jólakökunnar, þeim svipar til hvor annarranr og eru báðar mjög góðar en eru þó mjög ólíkar.
Opnunartímar yfir jólin verða auglýst í byrjun desember og munum setja upp skilti með þeim opnunartímum í bakaríin okkar.