#Flúðir

#Flúðir

Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur í gær á opnuninni á nýju búðinni okkar á Flúðum! Þökkum alla sem kíktu við hjá okkur fyrir komuna og hlökkum til að sjá sem flesta í framtíðinni. Það er opið alla helgina, verið hjartanlega velkomin!