Breyttur opnunartími á Flúðum frá og með september
Í vetur mun vera breyttur opnunartími í búðinni okkar á Flúðum. Alla daga munum við bjóða uppá okkar gómsæta bakkelsi milli 9-16 nema á mánudögum, þá verður lokað. Okkur hlakkar til að taka á móti sem flestum á þessum nýja opnunartíma.