Bóndadagskakan 2024

Bóndadagskakan 2024

Í ár er Bóndadagskakan okkar alveg jafn gómsæt og hún er glæsileg!
Svampbotnar með karamellurjóma og blönduðum berjum á milli.
Ofaná og utanum er flamberaður ítalskur marengs.