Bolludagurinn 2022

Bolludagurinn 2022

Bolludagurinn í ár lendir á mánudaginn 28. Febrúar! Okkur hlakkar mikið til að kynna fyrir öllum viðskiptavinum okkar úrvalið af bollunum okkar í ár, allir hjartanlega velkomnir! Það verður líka opið á Flúðum í tilefni dagsins ❤