Langhefuð brauð
Öll okkar brauð eru kælihefuð í 18–20 klukkustundir sem skilar sér í dýpra bragði og betri meltingu.
Við bjóðum upp á ferskt bakkelsi, brauð og matarmikla rétti alla daga – með alvöru hráefni og persónulegri þjónustu.
Við leggjum metnað í að gera hlutina vel, með virðingu fyrir hráefninu og handverki. Það er það sem gerir okkur einstök.
Öll okkar brauð eru kælihefuð í 18–20 klukkustundir sem skilar sér í dýpra bragði og betri meltingu.
Við notum minna af salti og geri og sleppum viðbættum sykri í brauðin okkar. Hreint og einfalt.
Hjá okkur færðu persónulega og hlýlega þjónustu. Við erum hér fyrir þig.
Með rætur í samfélaginu síðan 2009. Við erum stolt af því að þjónusta Hveragerði, Selfoss og Hellu.
Verið velkomin í bakaríin okkar í Hveragerði, á Selfossi og Hellu. Við tökum á móti ykkur með ilminum af nýbökuðu, hlýju viðmóti og gæðum sem gleðja.
Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
Opnunartími
Virka daga 07:00-18:00
Laugardaga 07:00-18:00
Sunnudaga 07:00-18:00
Larsenstræti 3, 800 Selfoss
Opnunartími
Virka daga 07:00-17:00
Laugardaga 08:00-17:00
Sunnudaga 08:00-17:00
Suðurlandsvegur, 850 Hella
Opnunartími
Virka daga 07:00-17:00
Laugardaga 08:00-16:00
Sunnudaga lokað
Að halda veislu er gleðilegt tilefni, fullt af hlýjum stundum og góðum minningum. En áður en…
Helgarnar eru dýrmætar og það er fátt notalegra en að hefja daginn á ljúffengri og nærandi…
Hjá Almar Bakara er brauð meira en bara matur; það er ástríða, list og daglega gleði.…
Frá og með 20. ágúst næstkomandi mun skrifstofan hjáAlmari bakara vera opin alla virka daga kl.…