Almar Bakari

Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir opnuðu fyrstu búðina þann 8 apríl árið 2009 í Sunnumörk 2 í Hveragerði. Síðar opnuðu þau á Selfossi Larsenstræti 3 og á Hellu Suðurlandsvegi 1. Um 50 manns starfa hjá Almari bakara í dag.

Ástríða og áhugi á bakstri drífa þau afram. Mikil áhersla er á holl og góð brauð einnig miklu úrvali af bakkelsi og samlokum. Gæðahráefni og fagmennska er höfð í fyrirrúmi. Þetta er fjölskyldufyrirtæki sem er í stöðugri framþróun með áherslu á góða þjónustu.

Brauð

 • Illustration

  Hengill


 • Illustration

  Brauðterta

  Brauðterta með salati að þínu vali.
  Fáanleg með túnfisksalati, rækjusalati og skinkusalati.

 • Illustration

  Baguette


Í Hveragerði er salatbar sem er ferskur allann daginn

Salöt

 • Illustration

  Skinkusalat

  Verð 580 kr.

 • Illustration

  Rækjusalat

  Verð 580 kr.

 • Illustration

  Túnfisksalat

  Verð 580 kr.

 • Illustration

  Ostasalat

  Verð 795 kr.
  Salat með piparosti,mexicóosti, papríku, blaðlauk og vínberjum.
  Innihaldslýsing:
  piparostur(39%), ostur, smjör, svartur pipar, bræðslusölt(E399, E450, E452), rotvarnarefni(E202, E211), kekkjarvarnarefni(E460), mexíkóostur(11%), Mexíkósk chili kryddblanda(ih. sinnepsfræ, sykur, sojaprotein, bragðefni), repjuolía, egg, vatn, krydd, sinnepsduft, edik, sykur, salt, sýrður rjómi, undanrenna, rjómi, sýrður með mjólkursýrugerlum, ostahleypir, geatín, vínber blá, paprika rauð, púrrulaukur.

Afmælistertur með mynd

Fáanlegt með súkkulaði smjörkremi eða karmellukremi.

Hengja mynd við. Mikilvægt að mynd sé í góðum gæðum.

Takk fyrir að hafa samband

Svörum eins fljótt og auðið er.

Can't send form.

Please try again later.

Kökur

 • Illustration

  Afmælisterta með mynd

  Fáanlegt með súkkulaði smjörkremi eða karmellukremi.
  Senda mynd og fá kökur hér.

 • Illustration

  Brauðterta

  Brauðterta með salati að þínu vali.
  Fáanleg með túnfisksalati, rækjusalati og skinkusalati.

 • Illustration

  Fermingarterta

  Fermingarterta með marsipani

 • Illustration

  Jólakaka

  Formkaka með rúsínum

 • Illustration

  Kransakaka

  Kransakaka fyrir veislur

 • Illustration

  Rice Krispies Turn

  Frábær í veisluna.
  Marsípantertur 12 og 16 manna eru hringlóttar, 20 manna og uppúr koma ferkantaðar.

  Marsabotn, rjómi með ýmsum bragðefnum og marsipani.

 • Illustration

  Marsipanterta

  Frábær í veisluna.
  Marsípantertur 12 og 16 manna eru hringlóttar, 20 manna og uppúr koma ferkantaðar.

  Marsabotn, rjómi með ýmsum bragðefnum og marsipani.

 • Illustration

  Súkkulaðikaka

  Súkkulaði kaka með súkkulaði kremi