Vörurnar okkar
Brauð og smábrauð
Brauðin í okkar fá rólega og góða meðhöndlun. Þau eru kælihefuð í allt að 18 tíma og því notum við engan viðbættan sykur, minna salt og minna ger í hvert og eitt brauð. Með þessari meðferð verða þau bragðbetri og hollari.
Graskersbrauð
Innihald: hveiti, vatn, sólblómafræ, hveitiglúten, hörfræ, graskersfræ, ger, haframjöl, rúgmjöl, sykur, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), hveitiklíð, salt, ýruefni(E472e,E322), mjölmeðhöndlunarefni(E300), súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), ensím, pálmaolía, fullhert pálmaolía, maltað hveiti, repjuolía
Fjölkornabrauð
Innihald: hveiti, vatn, sólblómafræ, haframjöl, heilhveiti, hveitiklíð, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), maltað bygg, salt, ger, hveitiglúten, hörfræ, rúgkjarnar, hveitikjarnar, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hveitisterkja, sesamfræ, pálmaolía, fullhert pálmaolía, þrúgusykur, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím, bindiefni(E472e), rapsolía, kekkjavarnarefni(E170), sýrustillar(E300)
Karlrembubrauð
Innihald: hveiti, vatn, þrúgusykur, rúgsigtimjöl, sólblómafræ, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), hörfræ, ger, hveitiglúten, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), hveitiklíð, kekkjavarnarefni(E170), litarefni(E150a), salt, ýruefni(E472e), maltað hveiti, repjuolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím, bindiefni(E472e), sýrustillar(E300), vítamínblanda (A, B1, B2, B6, B12, E, fólínsýra)
Skvísubrauð
Innihald: hveiti, vatn, þrúgusykur, rúgsigtimjöl, sólblómafræ, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), hörfræ, ger, hveitiglúten, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), hveitiklíð, kekkjavarnarefni(E170), litarefni(E150a), salt, ýruefni(E472e), maltað hveiti, repjuolía, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím, bindiefni(E472e), sýrustillar(E300), vítamínblanda (A, B1, B2, B6, B12, E, fólínsýra)
Hunangsbrauð
Innihald: heilhveiti, vatn, hveiti, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), sykur, repjuolía, salt, hveitiglúten, malt extrakt (úr byggi), hveitisterkja, sýrur(E507 ,E500), þrúgusykur, ýruefni(E472e), sýrustillar(E507,E300), mjölmeðhöndlunarefni(E300), ger, ensím, litarefni(E150c (inniheldur hveiti)), þráavarnarefni(E300), bindiefni(E472e), rapsolía, bragðefni, maltað hveiti, kekkjavarnarefni(E170)
Kúmenbrauð
Innihald: hveiti, vatn, rúgmjöl, hveitiklíð, kúmen, salt, ger, maltað bygg, hveitiglúten, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím
Týrólabrauð
Innihald: hveiti, vatn, rúgmjöl, hveitiklíð, kúmen, salt, ger, maltað bygg, hveitiglúten, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím
Pabbabrauð
Innihald: hveiti, vatn, rúgmjöl, durum hveiti, sesamfræ, sólblómafræ, salt, ger, sojamjöl, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hörfræ, maltað hveiti, mysuduft, dextrósi, mjölmeðhöndlunarefni(E300), malt extrakt (úr byggi), pálmaolía, hveitiglúten, fullhert pálmaolía, ýruefni(E472e), sykur, ensím
Þriggjakornabrauð
Innihald: hveiti, vatn, heill rúgur, sigtimjöl, hörfræ, ger, salt, hveitiglúten, sesamfræ, hveitisterkja, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), þrúgusykur, pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, bindiefni(E472e), rapsolía, ensím, kekkjavarnarefni(E170), sýrustillar(E300)
Súrdeigsbrauðið Hilla
Innihald: hveiti, vatn, durum hveiti, salt, , súrdeigsduft úr rúgi (rúgur, mjólkursýrugerlar), jurtaolía, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, hveitiglúten, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím
Súrdeigsbrauðið Hengill
Innihald: hveiti, vatn, durum hveiti, salt, litarefni(Viðarkolsvart), súrdeigsduft úr rúgi (rúgur, mjólkursýrugerlar), jurtaolía, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, rúgomalt, sykur, maltað hveiti, hveitiglúten, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím
Baguette
Innihald: hveiti, vatn, salt, ger, hveitiglúten, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím
Rúgbrauð
Innihald: rúgmjöl, vatn, sykur, mjólk, lyftiefni (E450, E500), salt
Flatkökur
Innihald: hveiti, rúgmjöl, vatn, sykur, salt, lyftiefni(E334), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Normalbrauð
Innihald: vatn, rúgsigtimjöl, hveiti, smjörlíki (repjuolía, kókosolía,pálmkjarnaolía, vatn, salt, bindiefni (sólblómalesitín, mono-og diglýseríð fitusýra, polyglýserólfitusýruesterar), bragðefni, litarefni (beta karótín)), salt, ger, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Ciabatta
Innihald: hveiti, vatn, durum hveiti, salt, súrdeigsduft úr rúgi (rúgur, mjólkursýrugerlar), jurtaolía, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, sykur, maltað hveiti, hveitiglúten, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím
Crossant
Innihald: hveiti, smjör, vatn, sykur, ger, salt, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), dextrósi, maltað hveiti, pálmaolía, fullhert pálmaolía, hveitiglúten, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím
Fjölkornarúnstykki
Innihald: hveiti, vatn, sólblómafræ, haframjöl, heilhveiti, hveitiklíð, maltað hveiti (heilhveiti, pálmaolía, maltextrakt úr byggi), maltað bygg, salt, ger, hveitiglúten, hörfræ, rúgkjarnar, hveitikjarnar, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), hveitisterkja, sesamfræ, pálmaolía, fullhert pálmaolía, þrúgusykur, sykur, maltað hveiti, ýruefni(E472e), mjölmeðhöndlunarefni(E300), repjuolía, ensím, bindiefni(E472e), rapsolía, kekkjavarnarefni(E170), sýrustillar(E300)
Pítubrauð
Innihald: hveiti, vatn, heilhveiti, sykur, hveitisúrdeig (hveiti, mjólkursýrugerlar), súrdeig (rúgur, mjólkursýrugerlar), sesamfræ, salt, repjuolía, maltað hveiti, ger, þráavarnarefni(E300), mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím
Kjallarabolla
Innihald: hveiti, vatn, ostur, repjuolía, salt, ger, sykur, súrdeigsduft úr hveiti (hveiti, mjólkursýrugerlar), pálmaolía, fullhert pálmaolía, maltað hveiti, hveitiglúten, mjölmeðhöndlunarefni(E300), ensím
Birkibolla
Kringla
Ítalskt rúnstykki (Picandobolla)
Pizzastykki
Croissant með skinku
Ostaslaufa
Kökur
Appelsínuhringur
Innihald: sykur, repjuolía, egg, hveiti, vatn, kakómassi, umbreytt sterkja, hert pálmafita, fituskert kakóduft, mysuduft, próteinduft, myopro, 100% mysuprótein, ýruefni(E472b,E471,E481,lesitín úr soja,E322 (sólblómalesitín),E492,E476), lyftiefni(E450,E500), salt, appelsínuþykkni, kakósmjör, þykkingarefni(E412,E466,E415), vanillubragðefni, súkkulaðihjúpur
Gulrótakaka með ostakremi
Innihald: púðursykur, hveiti, rjómaostakrem (sykur, rjómaostur, sojaolía hert að hluta, maíssterkja, dextrósi, sterkja, rakaefni(E1520), vatn, maltodextrín, salt, ýruefni(E471,E435), sýrustillar(E330), rotvarnarefni(E202), bragðefni, sojaolía, maísolía, litarefni(E160a), þráavarnarefni(E307)), gulrætur, egg, repjuolía, lyftiefni(natríumvetniskarbónat (natrón)), kanill, lyftiefni (E450, E500), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Súkkulaðikaka með englakremi
Innihald: sykur, repjuolía, egg, hveiti, vatn, flórsykur, fituskert kakóduft, mysuduft, ýruefni(E471,E481), lyftiefni(E450,E500), hveitiglúten, sterkja, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía, pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni(sólblóma lesitín,E471,E475), salt, bragðefni, litarefni(E160a)), kaffi, kakó, bindiefni(E412,E466), salt, bragðefni, vanilla, ensím
Karmellukaka með karmellukremi
Innihald: sykur, hveiti, egg, repjuolía, vatn, karamellu glassúr (sykur, sojaolía hert að hluta, pálmaolía hert að hluta, glúkósasíróp, vatn, litarefni(E150d,E129 AZO litarefni), salt, ýruefni(E471,E435), rotvarnarefni(E220,E202,E281 ), náttúrulegt bragðefni, rakaefni(E1520), bragðefni), sterkja, mysuduft, ýruefni(E472b,E481,E471,E322), hveitiglúten, salt, glúkósasíróp, lyftiefni(E500,E541), bindiefni(E412,E466), mjólkurþykkni, kókosolía, smjör, náttúrulegt bragðefni, bragðefni, litarefni(E150c)
Möndlukaka með bleikum glassúr og súkkulaðispænir
Innihald: hveiti, repjuolía, eggaldin, vatn, flórsykur, sykur, sterkja, pálmaolía, hveitiglúten, bragðefni, rakaefni(E420), mysuduft, salt, lyftiefni(E450,E500), ýruefni(E471), glúkósasíróp, mjólkurprótein, bragðefni, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Jólakaka
Innihald: hveiti, repjuolía, egg, vatn, rúsínur, sykur, sterkja, pálmaolía, hveitiglúten, rakaefni(E420), mysuduft, salt, sítrónur, lyftiefni(E450,E500), ýruefni(E471), kardimommudropar, glúkósasíróp, mjólkurprótein, bragðefni, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Hjónasæla
Innihald: hveiti, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía, pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni(sólblóma lesitín,E471,E475), salt, bragðefni, litarefni(E160a)), rabarbarasulta (rabarbari, sykur, vatn, hleypiefni(E440), rotvarnarefni(E211)), sykur, haframjöl, egg, vanilla, lyftiefni(natríumvetniskarbónat (natrón)), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
After Eight kaka
Innihald: sykur, egg, repjuolía, vatn, hveiti, súkkulaðidropar (sykur, kakómassi, kakósmjör, ýruefni(E322), bragðefni), flórsykur, fituskert kakóduft, mysuduft, ýruefni(E471,E481), lyftiefni(E450,E500), hveitiglúten, sterkja, bindiefni(E412,E466), salt, piparmintudropar, bragðefni, ensím
Hafrakex
Innihald: hveiti, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía, pálmakjarnaolía, vatn, bindiefni(sólblóma lesitín,E471,E475), salt, bragðefni, litarefni(E160a)), sykur, haframjöl, egg, vanilla, lyftiefni(natríumvetniskarbónat (natrón)), maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Lágkolvetna Hrökkbrauð
Eplakaka
Innihald: hveiti, þurrkuð epli, repjuolía, egg, vatn, sykur, sterkja, pálmaolía, hveitiglúten, smjör, rakaefni(E420), mysuduft, kanill, salt, lyftiefni(E450,E500), ýruefni(E471), glúkósasíróp, mjólkurprótein, bragðefni, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Marmarakaka
Innihald: hveiti, repjuolía, egg, vatn, sykur, sterkja, pálmaolía, hveitiglúten, rakaefni(E420), vanilla, kakó, mysuduft, salt, lyftiefni(E450,E500), ýruefni(E471), appelsínuþykkni, glúkósasíróp, mjólkurprótein, bragðefni, mjölmeðhöndlunarefni(E300)
Mokkaterta
Súkkulaðibotnar smurðu saman með mokka smjörkremi.
Sætabrauð
Keinur
Innihald: hveiti, súrmjólk (mjólk, mjólkursýrugerlar), sykur, egg, smjör, lyftiefni, kardimommudropar, sítrónusafi, maltað hveiti,
Hunangsbollur
með hindberjasultu og smjörkremi inní, hjúpað svo með súkkulaði.
Tebolla með súkkulaði
Innihald: Sykur, hrærismjörliki, egg, hveiti, súkkulaði, kókos, lyftiduft, mjólk, appelsínupaste
Tebolla með rúsínum
Innihald: sykur, hrærismjörliki, egg, hveiti, rúsínur, mjólk, lyftiduft, kardimommudropar og sítrónudropar.
Cinnabon
Innihald: hveiti, vatn, smjör, sykur, apríkósukjarnar, repjuolía, kanill, egg, ger, mysuduft, hveitiglúten, salt, glúkósasíróp, sítrustrefjar, lyftiefni, eggjahvítuduft, flórsykur
Danskur snúður
Vínarbrauð með kanil og glassúr
Ástarpungur
Nutellabolla
Sérbakað vínarbrauð
Donutsnúður
Freyja
Hafrafitness
Heilsuklatti
Cookie
Oreo Snúður
Pekanstykki
Hnetuhorn
Frönsk vaffla
Butterdeig með smjörkremi.
Kleinuhringir
Súkkulaði, karmellu og bleikir með skrautsykri
Hrísstykki
Ljós kaka með karmellu og rice krispies, dýft í súkkulaði.
Súkkulaði Crossiant
Kókoskúla
Hafrakex með sultu
Snúður
Snúðarnir okkar eru vegan! Fást með súkkulaði-, karmellu og bleikum glassúr. Líka til með alvöru hörðu súkkulaði.
Desert tertur
Snickersterta
Baileysterta
Frönsk súkkulaðiterta (Gluten frí)
Karmellusæla
Marengssæla
Salöt
Skinkusalat
Verð 620 kr.
Innihald:Repjuolía, vatn, edik, egg, skinka (grísakjöt) eggjarauður, sykur, sinnepsduft, salt, krydd (m.a. sellerí og mjólkursykur) umbr. kartöflusterkja, rotvarnarefni (E202, E210) sýrður rjómi, undanrenna.
Rækjusalat
Verð 620 kr.
Innihald:Rækjur (29%), egg, repjuolía, salt, vatn, edik, sykur, sinnepsduft, sojaprótein, krydd (m.a. sellerí og mjólkursykur, hvítlaukur, laukur og MSG (E-624) umbr. kartöflusterkja, rotvarnarefni (E202, E211) sýrður rjómi, undanrenna.
Túnfisksalat
Verð 620 kr.
Innihald:Túnfiskur (28%), repjuolía, egg, vatn, edik, sykur, eggjarauður, sinnepsduft, salt, krydd (m.a. sellerí og mjólkursykur) umbr. kartöflusterkja, bragðefni, rauðlaukur, rotvarnarefni (E202, E 211) sýrður rjómi, undanrenna.
Ostasalat
Verð 850 kr.
Salat með piparosti, mexicóosti, papríku, blaðlauk og vínberjum.
Innihaldslýsing:piparostur (39%), ostur, svartur pipar, bræðslusölt (E399, E450, E452), rotvarnarefni (E202, E211), kekkjarvarnarefni (E460), mexíkóostur (11%), Mexíkósk chili kryddblanda (ih. sinnepsfræ, sykur, sojaprotein, bragðefni), repjuolía, egg, vatn, krydd, sinnepsduft, edik, sykur, salt, sýrður rjómi, undanrenna, rjómi, sýrður með mjólkursýrugerlum, ostahleypir, geatín, vínber blá, paprika rauð, púrrulaukur.