Vetraropnun á Hellu 2023

Vetraropnun á Hellu 2023

Frá og með 1. Október 2023 – 1. Maí 2024 verður lokað á sunnudögum í bakaríinu okkar á Hellu.

Virka daga 07:00 – 17:00
Laugardaga 08:00 – 16:00
Sunnudaga Lokað