Bleikur október
Í tilefni af Bleikum október setjum við okkar sívinsælu Mokkaköku í bleikan búning.
Mokkakakan kosta 2.990 kr og munu 1.000 kr renna óskiptar til Krabbameinsfélags Árnessýslu https://www.krabb.is/arnessysla/
Við hvetjum alla til að fá sér ljúffenga köku og styrkja gott málefni í leiðinni!