Úr okkar eldhúsi

Kökur og tertur

Fyrir stóru stundirnar og litlu ánægjustundirnar. Kökurnar okkar eru bakaðar frá grunni með bestu hráefnum sem völ er á. Skoðaðu úrvalið okkar fyrir afmælið, skírnina, brúðkaupið eða bara þegar þig langar í eitthvað einstaklega gott.

    Raða

    • Karmellusæla

      Karmellusæla er himnesk blanda af léttum marengsbotni, rjómkenndu karamellu, stökku Rice Krispies og ríkulegum súkkulaði- og Daim bitum. Sannkölluð sæluupplifun...

      3.900 kr.

    • Marengsterta

      Marengssæla er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana; stökkur marengs með léttum marr frá rice krispies, ásamt silkimjúkum rjóma, ríkulegu súkkulaði og...

      Price range: 13.440 kr. through 42.000 kr.

    • Mokkaterta

      Súkkulaðiterta með súkkulaði kremi

      2.990 kr.

    • Brauðterta

      Fullkomin fyrir hvaða tilefni sem er, brauðtertan okkar er handgerð með ást og fyllingu að þínu vali. Veldu á milli...

      Price range: 8.400 kr. through 33.600 kr.

    • Rice Krispies Turn

      Skemmtilegur og ljúffengur veisluturn sem gleður alla, jafnt unga sem aldna. Stútfullur af klassísku Rice Krispies og súkkulaði, tilvalinn fyrir...

      14.310 kr.

    • Rjómaterta

      Klassísk rjómaterta með léttum og loftkenndum botni, fyllt með sætri sultu og ríkulegu lagi af léttþeyttum rjóma. Hin fullkomna terta...

      Price range: 14.560 kr. through 45.500 kr.

    • Kransakaka

      Klassísk og glæsileg kransakaka, fullkomin fyrir allar hátíðarstundir. Bökuð af alúð og skreytt af natni, tákn um hefð og gleði.

      Price range: 17.600 kr. through 44.000 kr.

    • Marsipanterta

      Massabotn, frómans með hindberja-, jarðaberja-, karmellu- eða súkkulaðibragði, þakið með marsipani og texta að eigin vali

      16 manna eru hringlóttar

      Price range: 14.560 kr. through 45.500 kr.

    • Afmælisterta með mynd

      Afmælistertan er súkkulaðiterta sem kemur með súkkulaðikremi eða smjörkremi í lit...

      Price range: 6.120 kr. through 20.400 kr.

    • Sjónvarpskaka

      Sönn nostalgía í hverjum bita. Klassísk íslensk heimiliskaka með karamellu og kókos.

      1.590 kr.

    • Súkkulaðikaka

      Rík og djúp súkkulaðikaka með silkimjúku kremi. Fullkomin í afmælið eða sem helgarkaka.

      1.590 kr.

    • Appelsínuhringur

      Kaka með fersku appelsínubragði og súkkulaðihjúp. Ljúffeng og falleg með kaffinu.

      1.590 kr.

    • Gulrótakaka

      Safarík gulrótakaka með kanilkeim og silkimjúku rjómaostakremi sem bráðnar í munni.

      1.590 kr.

    • Hjónasæla

      Íslensk klassík með rabarbarasultu og stökkum haframulningi. Fullkomin sem kaffikaka.

      1.230 kr.

    • Kanillengja

      Lengja með silkimjúku deigi, ríkulegri kanilfyllingu og sætum gljáa. Tilvalin á kaffiborðið.

      1.240 kr.

    • Karmellukaka

      Djúsí kaka með ljúfu karamellubragði og mjúku kremi. Sælkerakaka fyrir öll tilefni.

      1.590 kr.

    • Kryddbrauð

      Ilmandi kryddbrauð með kanil og kardimommu. Einstaklega ljúffengt í kökuboð eða með kaffinu.

      1.450 kr.

    • Marmarakaka

      Klassísk marmarakaka með fallegri blöndu af súkkulaði og vanillu. Vinsæl sem kaffikaka.

      1.350 kr.

    • Möndlukaka

      Möndlukaka með bleikum glassúr. Jafn falleg og hún er bragðgóð.

      1.590 kr.