Úr okkar eldhúsi

Súrdeigsbrauð

Handverksbrauð með karakter, bökuð af alúð yfir langan tíma.

    Raða

    • Hengill

      Stórt og bragðmikið súrdeigsbrauð með opnum miðjum. Tilvalið með súpum, salötum eða sem grunnur fyrir veislusamlokur.

      1.120 kr.

    • Hilla amma

      Hefðbundið íslenskt súrdeigsbrauð, bakað eftir gamalli uppskrift. Ríkt bragð og falleg skorpa sem kallar á nýtt smjör og góðan ost.

      1.050 kr.

    • Týrólabrauð

      Nærandi súrdeigsbrauð með blöndu af rúgi, hveiti og durum. Hlaðið fræjum sem gefa ríkt bragð og góða fyllingu.

      920 kr.