Úr okkar eldhúsi
Brauð & smábrauð
Brauðið er hjartað í starfseminni. Öll okkar brauð eru handverksbökuð með súrdegi eða langri kælihefun til að ná fram dýpra bragði, betri áferð og hollustu. Hér finnur þú brauð fyrir öll tækifæri – hvort sem er fyrir morgunverðarborðið, samlokuna eða með súpuskálinni.