Fermingartilboð hjá Almari Bakara

Almar bakari verður 12 ára þann 8. apríl og viljum við halda uppá það með skemmtilegum fermingartilboðum!Tilboðið miðar við að lágmarkstærð sé fyrir 20 manns.

Illustration

Tilboð 1

Þú kaupir kransaköku og marsipantertu og færð 12% afslátt!

20 manna kransakaka + 25 manna marsipanterta kostar 33.750,-En sem tvenna kostar það 29.700,-

Tilboð 2

Þú kaupir marsipantertu og kransakonfekt og færð 20 manna súkkulaðiköku frítt með!

Illustration